Brosið ...allan hringinn

Á tannlæknastofunni er fagmennska í fyrirrúmi, þar sem nýjustu tækni og vísindum er beitt. Markmiðið er að veita persónulega þjónustu og sinna þörfum hvers og eins. Nákvæm vinnubrögð hæfs starfsfólks hjálpa okkur að ná árangri.

Random image
Image
Image
Image
Image

Reynsla - Þekking

Tannlækningar

Við trúm á forvarnir þegar kemur að tannlækningum og að minnsta inngripið sé alltaf fyrsti valkostur. Auk þess að sinna almennum tannlækningum, höfum við sérhæft okkur í útlirstannlækningum og trúum því innilega að fallegt brosi geti aukið sjálfstraustið og gefið heilbrigt útlit.

Helstu sérsvið

Allmennar tannlækningar
Léttar tannréttingar
Útlitstannlækningar
Tannhvíttun
Smíði tanngerva
Smíð/ísetning tannplanta
Barnatannlækningar
Feature Image

Tannlæknarnir

Tannlæknarinr hafa allir sín sérsvið en vinna í sameiningu að því að veita sem bestu þjónustuna fyrir hvern og einn.

  • Hrönn Róbertsdóttir

    Eigandi

    Hrönn vinnur mest við forvarna- og útlitstannlækningar auk léttra réttinga á framtönnum. Hún sinnir einnig almennum tannlækningum. Hún hefur starfað sem tannlæknir frá 1999 og er virk í fagfélögum tannlækna á Íslandi og erlendis.

  • Hrafnhildur Birna Þórsdóttir

    Tannlæknir

    Almennar tannlækningar

  • Hafdís Björk Jónsdóttir

    Tannlæknir

    Almennar tannlækningar